Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 13:30 Svo virðist sem Subaru Impreza WRX sé hreinlega í ljósum logum þarna. vísir/Deividas Rimkus Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. Alls voru áttatíu tryllitæki flutt hingað til lands í tengslum við kvikmyndina og hafa þessi farartæki vakið mikla athygli víðsvegar um landið. Á Mývatni er öllu tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Lífið hefur fengið sent. Þar má sjá rosaleg ökutæki hreinlega springa í loft upp. Hér að neðan má sjá ótrúlegar myndir sem náðust frá tökunum á þessari frægu hasarmynd. Myndirnar voru teknar í gær.Imprezan, Rally Fighter og gerbreyttur Dodge Charger rétt sloppnir úr eldhafinu.Svo þykkur er ísinn á Mývatni að hann heldur skriðdrekum.vísir/Deividas RimkusImprezan elt af herbíl.vísir/Deividas Rimkus Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. Alls voru áttatíu tryllitæki flutt hingað til lands í tengslum við kvikmyndina og hafa þessi farartæki vakið mikla athygli víðsvegar um landið. Á Mývatni er öllu tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Lífið hefur fengið sent. Þar má sjá rosaleg ökutæki hreinlega springa í loft upp. Hér að neðan má sjá ótrúlegar myndir sem náðust frá tökunum á þessari frægu hasarmynd. Myndirnar voru teknar í gær.Imprezan, Rally Fighter og gerbreyttur Dodge Charger rétt sloppnir úr eldhafinu.Svo þykkur er ísinn á Mývatni að hann heldur skriðdrekum.vísir/Deividas RimkusImprezan elt af herbíl.vísir/Deividas Rimkus
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira