Ömurlegt aprílgabb: Messi til Real Madrid á 500 milljónir evra Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 08:15 Lionel Messi verður áfram hjá Barca. Engar áhyggjur. vísir/getty Sprellidagur ársins er runninn upp, fyrsti dagur apríl mánaðar. Í dag verður reynt að gabba hálfa heimsbyggðina með allskonar sprelli og eru íþróttirnar engin undantekning. Hinn risastóri knattspyrnuvefur Goal.com, sem milljónir heimsækja á hverjum degi, ákváð t.a.m. að bjóða upp á eitt ömurlegasta aprílgabb sögunnar. Í frétt miðilsins, sem birtist rétt eftir miðnætti, segir að Real Madrid sé búið að ganga frá kaupum á Lionel Messi. Real Madrid borgar Barcelona riftunarverð Messi sem eru 250 milljónir evra og annað eins í umboðslaun og bónusa. Heildarupphæðin er 500 milljónir evra eða 70 milljarðar íslenskra króna. „Barclona gat ekki borgað mér það sem ég vildi út af „Financial Fair Play“. Ég mældi með að félagið myndi fjármagna samninginn minn með því að selja Nývang en félagið vildi frekar selja mig. Þegar ég frétti það var ég niðurbrotinn og þar með var sambandinu lokið,“ er haft eftir Messi. „Maður eins og ég á að eiga 2000 metra snekkju sem er alltaf í gangi með fullt af starfsfólki eins og Roman Abramovich. Kostnaðurinn við að halda svoleiðis snekkju gangandi er svo mikill að ég verð að fá 50 milljónir evra eftir skatt í laun á ári. Er það til of mikils ætlast,“ segir Messi. Eða þannig. Farið er svo í enn meira sprell þar sem kemur fram að Gerard Pique hafi alltaf unnið Messi í tölvuleiknum FIFA sem honum fannst ekkert sniðugt. Búið er að fótósjoppa mynd af Messi í treyju Real Madrid fyrir gabbið sem má sjá í heild sinni hér. Aprílgabb Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Sprellidagur ársins er runninn upp, fyrsti dagur apríl mánaðar. Í dag verður reynt að gabba hálfa heimsbyggðina með allskonar sprelli og eru íþróttirnar engin undantekning. Hinn risastóri knattspyrnuvefur Goal.com, sem milljónir heimsækja á hverjum degi, ákváð t.a.m. að bjóða upp á eitt ömurlegasta aprílgabb sögunnar. Í frétt miðilsins, sem birtist rétt eftir miðnætti, segir að Real Madrid sé búið að ganga frá kaupum á Lionel Messi. Real Madrid borgar Barcelona riftunarverð Messi sem eru 250 milljónir evra og annað eins í umboðslaun og bónusa. Heildarupphæðin er 500 milljónir evra eða 70 milljarðar íslenskra króna. „Barclona gat ekki borgað mér það sem ég vildi út af „Financial Fair Play“. Ég mældi með að félagið myndi fjármagna samninginn minn með því að selja Nývang en félagið vildi frekar selja mig. Þegar ég frétti það var ég niðurbrotinn og þar með var sambandinu lokið,“ er haft eftir Messi. „Maður eins og ég á að eiga 2000 metra snekkju sem er alltaf í gangi með fullt af starfsfólki eins og Roman Abramovich. Kostnaðurinn við að halda svoleiðis snekkju gangandi er svo mikill að ég verð að fá 50 milljónir evra eftir skatt í laun á ári. Er það til of mikils ætlast,“ segir Messi. Eða þannig. Farið er svo í enn meira sprell þar sem kemur fram að Gerard Pique hafi alltaf unnið Messi í tölvuleiknum FIFA sem honum fannst ekkert sniðugt. Búið er að fótósjoppa mynd af Messi í treyju Real Madrid fyrir gabbið sem má sjá í heild sinni hér.
Aprílgabb Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira