Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour