Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2016 14:30 Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita