Salah Abdeslam kominn til Frakklands Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam var í felum í Brussel í fjóra mánuði. Vísir/AFP Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26