Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2016 13:00 Bjarni Sigurbjörnsson tekur við verðlaununum. vísir Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira