María og Aron bikarmeistarar í karate Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2016 13:00 Aron Anh og María Helga með verðlaunin að móti loknu. Mynd/Aðsend Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira