Rúmenía rekin úr Eurovision Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. apríl 2016 12:12 Ovidiu Anton í forkeppninni í Rúmeníu. vísir/epa Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar við Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) sem ná aftur til ársins 2007. Er þetta í fyrsta skipti sem þáttökuríki er vísað úr keppninni. Samkvæmt yfirlýsingu frá EBU skuldar rúmenska ríkissjónvarpið yfir 16 milljónir svissneskra franka. Í yfirlýsingunni segir að það sé með eftirsjá sem EBU reki Rúmeníu úr Eurovision en samtökin höfðu sagt að ríkisstjórn landsins þyrftu að borga skuldirnar fyrir 20. apríl síðastliðinn. Rúmenía hefur aldrei unnið Eurovision en náði sínum besta árangri árið 2010 þegar lagið Playing with Fire endaði í þriðja sæti. Rúmenía tók fyrst þátt í Eurovision árið 1994 og hefur tekið þátt í öllum úrslitum keppninnar síðan undanúrslitafyrirkomulaginu var komið á árið 2004.Hér að neðan má sjá yfirlýsingu EBU:Ovidiu Anton átti að keppa fyrir hönd Rúmeníu í ár í seinni undanúrslitunum þann 12. maí. Í yfirlýsingu segir Ovidiu að honum þyki þetta ósanngjarnt. Hann reyni þó að brosa og láta þetta ekki hafa áhrif á sig. Hann segist enn vera sami heiðarlegi listamaðurinn sem vann forkeppnina í Rúmeníu en hann þurfi þó að játa sig sigraðan. „Hver hefur sigrað mig og af hverju? Sanngjarnt? Ég veit ekki hvernig ég get sagt þetta á fínlegan hátt svo ég sleppi því...“ Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar við Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) sem ná aftur til ársins 2007. Er þetta í fyrsta skipti sem þáttökuríki er vísað úr keppninni. Samkvæmt yfirlýsingu frá EBU skuldar rúmenska ríkissjónvarpið yfir 16 milljónir svissneskra franka. Í yfirlýsingunni segir að það sé með eftirsjá sem EBU reki Rúmeníu úr Eurovision en samtökin höfðu sagt að ríkisstjórn landsins þyrftu að borga skuldirnar fyrir 20. apríl síðastliðinn. Rúmenía hefur aldrei unnið Eurovision en náði sínum besta árangri árið 2010 þegar lagið Playing with Fire endaði í þriðja sæti. Rúmenía tók fyrst þátt í Eurovision árið 1994 og hefur tekið þátt í öllum úrslitum keppninnar síðan undanúrslitafyrirkomulaginu var komið á árið 2004.Hér að neðan má sjá yfirlýsingu EBU:Ovidiu Anton átti að keppa fyrir hönd Rúmeníu í ár í seinni undanúrslitunum þann 12. maí. Í yfirlýsingu segir Ovidiu að honum þyki þetta ósanngjarnt. Hann reyni þó að brosa og láta þetta ekki hafa áhrif á sig. Hann segist enn vera sami heiðarlegi listamaðurinn sem vann forkeppnina í Rúmeníu en hann þurfi þó að játa sig sigraðan. „Hver hefur sigrað mig og af hverju? Sanngjarnt? Ég veit ekki hvernig ég get sagt þetta á fínlegan hátt svo ég sleppi því...“
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira