Kemur Davíð ekki á óvart að Ólafur sé hættur við framboð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2016 11:52 Davíð Oddsson þegar hann tilkynnti um framboð sitt í gær. vísir/ernir Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, segir að það komi sér ekki á óvart Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sé hættur við að bjóða sig fram til forseta. „Nei, ekki endilega miðað við hvernig hann tjáði sig í gær þá fannst mér þetta frekar líklegra heldur en hitt,“ segir Davíð í samtali við Vísi. Davíð neitar því að þeir Ólafur Ragnar hafi eitthvað rætt saman í aðdraganda þess að Davíð tilkynnti um forsetaframboð sitt í gær. „Nei, við höfum ekki talað saman, ég man ekki hvenær það var, hvort það var í september eða október á síðasta ári. Það var bara almennt spjall,“ segir Davíð. Hann segist ekki vita hvaða áhrif þetta mun hafa á kosningabaráttuna; hann sé sjálfur nýkominn í framboð. Nokkrum mínútum áður en Ólafur Ragnar tilkynnti um að hann væri hættur við hafði blaðamaður haft samband við Davíð til að fá viðbrögð hans við nýrri könnun MMR um fylgi forsetaframbjóðenda. Davíð vildi ekki tjá sig um könnunina sem gerð var dagana 6.-9. maí. 27 prósent aðspurðra fengu því nafn Davíðs sem valkost í könnuninni og mælist hann með 3,1 prósent fylgi. Guðni Th. Jóhannesson ber höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur samkvæmt könnuninni en hann mælist með tæplega 60 prósent fylgi. Ólafur Ragnar, sem nú er hættur við að fara fram, mælist með um 25 prósent fylgi og Andri Snær með 8,5 prósent. Halla Tómadóttir mælist svo með 1,7 prósent fylgi. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný könnun MMR: Guðni með 60 prósent Fylgishrun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni. 9. maí 2016 11:26 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, segir að það komi sér ekki á óvart Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sé hættur við að bjóða sig fram til forseta. „Nei, ekki endilega miðað við hvernig hann tjáði sig í gær þá fannst mér þetta frekar líklegra heldur en hitt,“ segir Davíð í samtali við Vísi. Davíð neitar því að þeir Ólafur Ragnar hafi eitthvað rætt saman í aðdraganda þess að Davíð tilkynnti um forsetaframboð sitt í gær. „Nei, við höfum ekki talað saman, ég man ekki hvenær það var, hvort það var í september eða október á síðasta ári. Það var bara almennt spjall,“ segir Davíð. Hann segist ekki vita hvaða áhrif þetta mun hafa á kosningabaráttuna; hann sé sjálfur nýkominn í framboð. Nokkrum mínútum áður en Ólafur Ragnar tilkynnti um að hann væri hættur við hafði blaðamaður haft samband við Davíð til að fá viðbrögð hans við nýrri könnun MMR um fylgi forsetaframbjóðenda. Davíð vildi ekki tjá sig um könnunina sem gerð var dagana 6.-9. maí. 27 prósent aðspurðra fengu því nafn Davíðs sem valkost í könnuninni og mælist hann með 3,1 prósent fylgi. Guðni Th. Jóhannesson ber höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur samkvæmt könnuninni en hann mælist með tæplega 60 prósent fylgi. Ólafur Ragnar, sem nú er hættur við að fara fram, mælist með um 25 prósent fylgi og Andri Snær með 8,5 prósent. Halla Tómadóttir mælist svo með 1,7 prósent fylgi.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný könnun MMR: Guðni með 60 prósent Fylgishrun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni. 9. maí 2016 11:26 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira