Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2016 11:00 Pétur Birgisson var einn af betri leikstjórnendum deildarinnar á síðustu leiktíð. Vísir/Anton Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32
Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32
Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30