Gary: Ekkert vit í að spila á þessu grasi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2016 21:44 Gary Martin mætti sínum gömlu félögum í kvöld. vísir/stefán Víkingurinn Gary Martin spilaði gegn sínum gömlu félögum í KR í fyrsta deildarleik sínum í rauðsvarta búningnum. Leikurinn var bragðdaufur og lyktaði með markalausu jafntefli. „Þetta var erfitt. Bæði lið voru slök í dag. Veðrið og völlurinn - þetta var eins og þetta var. Við erum ánægðir með stigin en bæði lið eru mun betri en þau sýndu í dag.“ Hann segir að það hefði verið ekkert vit í að spila á KR-vellinum í kvöld. „Grasvellirnir eru ekki tilbúnir. Það er ekki hægt að spila á þessu. Það ætti að skiptast á að spila á gervigrasvöllunum þangað til að grasið kemst í betra stand.“ „Þetta er ekki fótbolti. Stuðningsmenn sem koma hingað vilja ekki sjá háloftabolta. Leikmenn vilja ekki spila svona heldur.“ „En við sýndum úr hverju við erum gerðir. Ég held að það séu ekki mörg lið sem koma hingað og ná í stig.“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. Gary var ekki ánægður þegar hann spilaði á vinstri kantinum hjá KR í fyrra en hann var á vinstri kantinum hjá Víkingi í kvöld. Hann segir það þó tvennt ólíkt. „Þetta eru ólík kerfi. Ég mun gera meira að því að sækja inn á miðjuna og þegar við fáum að spila á betri velli þá mun ég spila betur en í kvöld,“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. „Er það? Þá getum við orðið Íslandsmeistarar með Víkingi.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Víkingurinn Gary Martin spilaði gegn sínum gömlu félögum í KR í fyrsta deildarleik sínum í rauðsvarta búningnum. Leikurinn var bragðdaufur og lyktaði með markalausu jafntefli. „Þetta var erfitt. Bæði lið voru slök í dag. Veðrið og völlurinn - þetta var eins og þetta var. Við erum ánægðir með stigin en bæði lið eru mun betri en þau sýndu í dag.“ Hann segir að það hefði verið ekkert vit í að spila á KR-vellinum í kvöld. „Grasvellirnir eru ekki tilbúnir. Það er ekki hægt að spila á þessu. Það ætti að skiptast á að spila á gervigrasvöllunum þangað til að grasið kemst í betra stand.“ „Þetta er ekki fótbolti. Stuðningsmenn sem koma hingað vilja ekki sjá háloftabolta. Leikmenn vilja ekki spila svona heldur.“ „En við sýndum úr hverju við erum gerðir. Ég held að það séu ekki mörg lið sem koma hingað og ná í stig.“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. Gary var ekki ánægður þegar hann spilaði á vinstri kantinum hjá KR í fyrra en hann var á vinstri kantinum hjá Víkingi í kvöld. Hann segir það þó tvennt ólíkt. „Þetta eru ólík kerfi. Ég mun gera meira að því að sækja inn á miðjuna og þegar við fáum að spila á betri velli þá mun ég spila betur en í kvöld,“ sagði Gary Martin sem fékk þau tíðindi í viðtalinu að Leicester væri orðinn enskur meistari. „Er það? Þá getum við orðið Íslandsmeistarar með Víkingi.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. 2. maí 2016 22:15