Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2016 11:29 Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Frá í ágúst í fyrra hefur Þórunn unnið ötult hjálparstarf í þágu flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos. Þá hefur hún sent reglulega frá sér myndir og pistla gegnum Facebook til að lýsa aðstæðum sem flóttamenn búa við. Þórunn er sem stendur stödd á Lesbos og gat ekki veitt verðlaununum viðtöku. Amma hennar og alnafna veitti þeim viðtöku úr hendi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, í hennar stað. „Þórunn hefur unnið þrotlaust að hjálparstarfi þar sem neyðin er mest í Evrópu hvort sem það er við móttöku flóttafólks á Lesbos eða í flóttamannabúðunum í Idomeni. Hún hefur lagt sjálfa sig í hættu og lagt allt í sölurnar fyrir starf sitt að mannúðarmálum. Á milli þess sem hún sinnir sjálfboðastörfum hefur hún verið óþreytandi við að fræða Íslendinga um stöðuna í Evrópu varðandi flóttafólk“ sagði borgarstjóri við atöfnina. Flóttamenn Tengdar fréttir Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30 „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Frá í ágúst í fyrra hefur Þórunn unnið ötult hjálparstarf í þágu flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos. Þá hefur hún sent reglulega frá sér myndir og pistla gegnum Facebook til að lýsa aðstæðum sem flóttamenn búa við. Þórunn er sem stendur stödd á Lesbos og gat ekki veitt verðlaununum viðtöku. Amma hennar og alnafna veitti þeim viðtöku úr hendi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, í hennar stað. „Þórunn hefur unnið þrotlaust að hjálparstarfi þar sem neyðin er mest í Evrópu hvort sem það er við móttöku flóttafólks á Lesbos eða í flóttamannabúðunum í Idomeni. Hún hefur lagt sjálfa sig í hættu og lagt allt í sölurnar fyrir starf sitt að mannúðarmálum. Á milli þess sem hún sinnir sjálfboðastörfum hefur hún verið óþreytandi við að fræða Íslendinga um stöðuna í Evrópu varðandi flóttafólk“ sagði borgarstjóri við atöfnina.
Flóttamenn Tengdar fréttir Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30 „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30
„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00
Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40
Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15