Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 20:15 Dami Im frá Ástralíu. Fulltrúi Ástrala, Dami Im, hefur lokið flutningi á lagi sínu Sound of Silence í úrslitum Eurovision í Stokkhólmi í Svíþjóð. Er það mál manna að hún hafi gert það með miklum glæsibrag og þykir af sigurstrangleg, enda spá veðbankar henni öðru sæti keppninnar. En hvað gerist ef Ástralía vinnur Eurovision? Landið tilheyrir ekki Evrópu en í reglum Eurovision er tekið fram að keppnina má aðeins halda í Evrópu. Fari því svo að Ástralar vinni keppnin verður hún ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju landi í Evrópu. Yrðu annað hvort Bretland eða Þýskaland líklegir áfangastaðir, þó ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Ástralía fékk þátttökurétt í Eurovision í fyrra í tilefni af því að sextíu ár voru frá því fyrsta keppnin var haldin og var ákveðið að bjóða þeim aftur í ár. Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Sjá meira
Fulltrúi Ástrala, Dami Im, hefur lokið flutningi á lagi sínu Sound of Silence í úrslitum Eurovision í Stokkhólmi í Svíþjóð. Er það mál manna að hún hafi gert það með miklum glæsibrag og þykir af sigurstrangleg, enda spá veðbankar henni öðru sæti keppninnar. En hvað gerist ef Ástralía vinnur Eurovision? Landið tilheyrir ekki Evrópu en í reglum Eurovision er tekið fram að keppnina má aðeins halda í Evrópu. Fari því svo að Ástralar vinni keppnin verður hún ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju landi í Evrópu. Yrðu annað hvort Bretland eða Þýskaland líklegir áfangastaðir, þó ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Ástralía fékk þátttökurétt í Eurovision í fyrra í tilefni af því að sextíu ár voru frá því fyrsta keppnin var haldin og var ákveðið að bjóða þeim aftur í ár.
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55