Gregg Ryder: „Versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. maí 2016 22:13 Gregg Ryder er þjálfari Þróttar. vísir/stefán Þjálfari Þróttar, Gregg Ryder, var myrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamann Vísis um frammistöðu liðs í 6-0 tapi gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld.„Þetta er versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við fyrir þremur árum,“ segir Gregg sem tók við liðinu árið 2013 og stýrði því upp í Pepsi-deildina á síðasta ári úr 1. deildinni. „Ég vil ekki afsaka þessa frammistöðu vegna þess að hún var ekki ásættanleg, hvernig sem maður horfir á þetta,“ segir Gregg sem telur að menn geti ekki notað meiðsli Emils Atlasonar sem afsökun þó að þau hafi haft áhrif en Emil fór út af eftir aðeins 4 mínútna leik og virtist hann vera alvarlega meiddur eftir samstuð við leikmann Stjörnunnar. „Það hefur áhrif á menn. Mér varð óglatt þegar ég sá þetta og líklega hafði þetta svipuð áhrif á leikmennina. En við getum ekki notað það sem afsökun fyrir leik okkar hér í kvöld,“ segir Gregg sem vonar að tapið í kvöld verði einsdæmi í sumar. „Við spiluðum vel gegn FH þrátt fyrir tapið, okkur fannst við eiga meira skilið frá þeim leik. Gegn KR spiluðum við mjög vel og áttum mögulega meira en bara stig skilið úr þeim leik. En í dag tökum við stór skref aftur á bak en við munum snúa til baka,“ segir Greg sem bendir á að þrátt fyrir stórt tap þýði það aðeins að liðið fái einu stigi minna úr þessum leik en þeim síðasta. „Við snúum þessu við. Fyrir níutíu mínútum voru allir mjög jákvæðir. Við munum snúum þessu við,“ segir Gregg að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Þjálfari Þróttar, Gregg Ryder, var myrkur í máli þegar hann ræddi við blaðamann Vísis um frammistöðu liðs í 6-0 tapi gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld.„Þetta er versta frammistaða Þróttar frá því að ég tók við fyrir þremur árum,“ segir Gregg sem tók við liðinu árið 2013 og stýrði því upp í Pepsi-deildina á síðasta ári úr 1. deildinni. „Ég vil ekki afsaka þessa frammistöðu vegna þess að hún var ekki ásættanleg, hvernig sem maður horfir á þetta,“ segir Gregg sem telur að menn geti ekki notað meiðsli Emils Atlasonar sem afsökun þó að þau hafi haft áhrif en Emil fór út af eftir aðeins 4 mínútna leik og virtist hann vera alvarlega meiddur eftir samstuð við leikmann Stjörnunnar. „Það hefur áhrif á menn. Mér varð óglatt þegar ég sá þetta og líklega hafði þetta svipuð áhrif á leikmennina. En við getum ekki notað það sem afsökun fyrir leik okkar hér í kvöld,“ segir Gregg sem vonar að tapið í kvöld verði einsdæmi í sumar. „Við spiluðum vel gegn FH þrátt fyrir tapið, okkur fannst við eiga meira skilið frá þeim leik. Gegn KR spiluðum við mjög vel og áttum mögulega meira en bara stig skilið úr þeim leik. En í dag tökum við stór skref aftur á bak en við munum snúa til baka,“ segir Greg sem bendir á að þrátt fyrir stórt tap þýði það aðeins að liðið fái einu stigi minna úr þessum leik en þeim síðasta. „Við snúum þessu við. Fyrir níutíu mínútum voru allir mjög jákvæðir. Við munum snúum þessu við,“ segir Gregg að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45