Læknar kalla eftir því að Ólympíuleikunum í Rio verði frestað eða þeir færðir Birgir Olgeirsson skrifar 27. maí 2016 21:09 Rio de Janeiro. Vísir/Getty Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann. Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann.
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41