Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2016 08:07 Kínversk J-10 flugvél á flugi. Vísir/EPA Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kínverskri orrustuþotu hafa verið flogið að bandarískri flugvél með glæfralegum hætti yfir Kínahafi í gær. Atvikið mun hafa átt sér stað í alþjóðlegri lofthelgi þar sem tvær J-10 þotur flugu að RC-135 flugvél Bandaríkjanna. Í tilkynningu frá Bandaríkjunum segir að annarri kínversku flugvélinni hafi verið flogið of hratt að flugvél Bandaríkjanna. Engin ögrun hafi átt sér stað og að atvikið virðist vera dæmi um ófaglega hegðun flugmanna. Kínverjar segjast hafa fengið kvörtun frá Bandaríkjunum en í yfirlýsingu til Reuters segja þeir að Bandaríkin séu vísvitandi að reyna að gera mikið úr atvikinu. Bendar þeir á að um eftirlitsflugvél Bandaríkjanna hafi verið að ræða og hún hafi verið notuð til að fylgjast með Kína. Ennfremur segir að kínverskir flugmenn fylgi lögum og reglum. Þeir starfi með ábyrgum og faglegum hætti.Hér má sjá til hvaða hafssvæðis Kína gerir tilkall til.Vísir/GRaphicNewsYfirvöld Bandaríkjanna tilkynntu í síðasta mánuði að tveimur kínverskum orrustuþotum hefði verið flogið í innan við 15 metra fjarlægð frá eftirlitsflugvél þeirra yfir Kínahafi, þar sem Kínverjar hafa gert tilkall til umfangsmikils svæðis í trássi við nágranna sína. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í vikunni að Bandaríkin myndu setja sig gegn öllum tilraunum Kínverja til að stofna loftvarnarsvæði yfir Suður-Kínahafi, eins og þeir gerðu í Austur-Kínahafi árið 2013. Kína hefur gert tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs en Filippseyjar, Víetnam, Malasía, Taívan og Brúnei hafa eining gert tilkall til svæðisins. Kínverjar hafa byggt upp fjölda manngerðra eyja á hafsvæðinu og komið fyrir þar flugvöllum, vopnum og margvíslegum búnaði. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Orrustuþotum flogið hættulega nálægt eftirlitsflugvél Mikil spenna er á milli Bandaríkjanna og Kína í suður-Kínahafi 19. maí 2016 07:46 Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Kínverjar hafa lagt hald á fjölda rifa í Suður-Kínahafi og lýst eign sinni á hafsvæðinu. 10. maí 2016 17:24 G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26. maí 2016 15:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kínverskri orrustuþotu hafa verið flogið að bandarískri flugvél með glæfralegum hætti yfir Kínahafi í gær. Atvikið mun hafa átt sér stað í alþjóðlegri lofthelgi þar sem tvær J-10 þotur flugu að RC-135 flugvél Bandaríkjanna. Í tilkynningu frá Bandaríkjunum segir að annarri kínversku flugvélinni hafi verið flogið of hratt að flugvél Bandaríkjanna. Engin ögrun hafi átt sér stað og að atvikið virðist vera dæmi um ófaglega hegðun flugmanna. Kínverjar segjast hafa fengið kvörtun frá Bandaríkjunum en í yfirlýsingu til Reuters segja þeir að Bandaríkin séu vísvitandi að reyna að gera mikið úr atvikinu. Bendar þeir á að um eftirlitsflugvél Bandaríkjanna hafi verið að ræða og hún hafi verið notuð til að fylgjast með Kína. Ennfremur segir að kínverskir flugmenn fylgi lögum og reglum. Þeir starfi með ábyrgum og faglegum hætti.Hér má sjá til hvaða hafssvæðis Kína gerir tilkall til.Vísir/GRaphicNewsYfirvöld Bandaríkjanna tilkynntu í síðasta mánuði að tveimur kínverskum orrustuþotum hefði verið flogið í innan við 15 metra fjarlægð frá eftirlitsflugvél þeirra yfir Kínahafi, þar sem Kínverjar hafa gert tilkall til umfangsmikils svæðis í trássi við nágranna sína. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í vikunni að Bandaríkin myndu setja sig gegn öllum tilraunum Kínverja til að stofna loftvarnarsvæði yfir Suður-Kínahafi, eins og þeir gerðu í Austur-Kínahafi árið 2013. Kína hefur gert tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs en Filippseyjar, Víetnam, Malasía, Taívan og Brúnei hafa eining gert tilkall til svæðisins. Kínverjar hafa byggt upp fjölda manngerðra eyja á hafsvæðinu og komið fyrir þar flugvöllum, vopnum og margvíslegum búnaði.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Orrustuþotum flogið hættulega nálægt eftirlitsflugvél Mikil spenna er á milli Bandaríkjanna og Kína í suður-Kínahafi 19. maí 2016 07:46 Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Kínverjar hafa lagt hald á fjölda rifa í Suður-Kínahafi og lýst eign sinni á hafsvæðinu. 10. maí 2016 17:24 G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26. maí 2016 15:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Sjá meira
Orrustuþotum flogið hættulega nálægt eftirlitsflugvél Mikil spenna er á milli Bandaríkjanna og Kína í suður-Kínahafi 19. maí 2016 07:46
Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Kínverjar hafa lagt hald á fjölda rifa í Suður-Kínahafi og lýst eign sinni á hafsvæðinu. 10. maí 2016 17:24
G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26. maí 2016 15:45