Íslensk stúlka dæmd í fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 21:58 Hald var lagt á átta kíló af kókaíni. Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns. Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns.
Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30
Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38