Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 10:00 Teemu Selänne, lengst til hægri, er mikill golfáhugamaður og hefur verið kylfuberi á Mastersmótinu. Vísir/Getty Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne. Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne.
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira