Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 15:33 Gísli var á meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæðinu við ströndina í dag. Vísir/Vilhelm Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45