Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 13:00 Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Marseille en samtals eru um 30.000 stuðningsmenn liðanna í borginni og ætla að sjá leik þjóðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00.Sjá einnig:EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Mikið fjör var við gömlu höfnina í Marseille í gær þar sem Íslendingar og Ungverjar máluðu bæinn bláan og rauðan. Íbúar Marseille þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu ofbeldi eða svoleiðis bulli eins og hjá Englendingum og Rússum því íslenskir og ungverskir stuðningsmenn virðast ná vel saman. Gott dæmi um það er myndbandið hér að ofan sem blaðamaður Vísis tók af íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum syngja saman fyrir utan einn veitingastað við höfnina laust eftir miðnætti í nótt. Eins og sjá má er stemningin frábær og vinskapurinn á milli stuðningsmannanna mikill. Ungverjarnir byrjuðu meira að segja að hrópa Ísland undir lokin, svo sáttir voru þeir við vini sína frá Íslandi. Myndbandið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Marseille en samtals eru um 30.000 stuðningsmenn liðanna í borginni og ætla að sjá leik þjóðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00.Sjá einnig:EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Mikið fjör var við gömlu höfnina í Marseille í gær þar sem Íslendingar og Ungverjar máluðu bæinn bláan og rauðan. Íbúar Marseille þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu ofbeldi eða svoleiðis bulli eins og hjá Englendingum og Rússum því íslenskir og ungverskir stuðningsmenn virðast ná vel saman. Gott dæmi um það er myndbandið hér að ofan sem blaðamaður Vísis tók af íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum syngja saman fyrir utan einn veitingastað við höfnina laust eftir miðnætti í nótt. Eins og sjá má er stemningin frábær og vinskapurinn á milli stuðningsmannanna mikill. Ungverjarnir byrjuðu meira að segja að hrópa Ísland undir lokin, svo sáttir voru þeir við vini sína frá Íslandi. Myndbandið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03
Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45
EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00