Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Höskuldur Kári Schram skrifar 11. júní 2016 18:45 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann. Kosningar 2016 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann.
Kosningar 2016 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira