Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 23:15 Klitschko og Fury mætast í hringnum 9. júlí í Manchester. vísir/epa Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Fury er umdeildur maður og í síðasta mánuði þurfti hann að biðjast afsökunar á niðrandi ummælum sem hann lét falla um samkynhneigða, konur og gyðinga. „Þegar hann fór að tala um gyðingana hljómaði hann eins og Hitler,“ sagði Klitschko sem tapaði fyrir Fury í Düsseldorf í Þýskalandi í nóvember á síðasta ári. Þetta var fyrsta tap Úkraínumannsins í 11 ár. Klitschko og Fury mætast aftur í hringnum í Manchester 9. júlí næstkomandi en þar gefst þeim fyrrnefnda tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar frá því í fyrra. „Við getum ekki haft svona meistara. Það verður að þagga niður í honum innan eða utan hringsins, eða setja hann bara í bann, því það er ekki hægt að búa til meira hatur,“ sagði hinn fertugi Klitschko. „Ég er að fara að berjast við mann sem getur ekki haldið sér saman þegar kemur að ákveðnum málefnum.“ Fury, sem er 27 ára gamall Englendingur, er ósigraður í 25 bardögum á ferlinum. Box Tengdar fréttir Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. 25. maí 2016 23:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Fury er umdeildur maður og í síðasta mánuði þurfti hann að biðjast afsökunar á niðrandi ummælum sem hann lét falla um samkynhneigða, konur og gyðinga. „Þegar hann fór að tala um gyðingana hljómaði hann eins og Hitler,“ sagði Klitschko sem tapaði fyrir Fury í Düsseldorf í Þýskalandi í nóvember á síðasta ári. Þetta var fyrsta tap Úkraínumannsins í 11 ár. Klitschko og Fury mætast aftur í hringnum í Manchester 9. júlí næstkomandi en þar gefst þeim fyrrnefnda tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar frá því í fyrra. „Við getum ekki haft svona meistara. Það verður að þagga niður í honum innan eða utan hringsins, eða setja hann bara í bann, því það er ekki hægt að búa til meira hatur,“ sagði hinn fertugi Klitschko. „Ég er að fara að berjast við mann sem getur ekki haldið sér saman þegar kemur að ákveðnum málefnum.“ Fury, sem er 27 ára gamall Englendingur, er ósigraður í 25 bardögum á ferlinum.
Box Tengdar fréttir Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. 25. maí 2016 23:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
Tyson: Allir segja að Tyson Fury sé ónytjungur en ég er hrifinn af honum Mike Tyson hefur lýst yfir aðdáun sinni á nafna sínum, Englendingnum Tyson Fury. 25. maí 2016 23:00
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30