Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 17:45 Daniel Sturridge er hér kominn framhjá Ara Frey Skúlasyni í leiknum á móti Íslandi. Vísir/Getty Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Allir héldu að Daniel Sturridge væri á þessum tíma að fara að undirbúa sig fyrir leik á móti Frökkum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi en kvöldið í Nice breytti þeim plönum. Karlatímaritið GQ var eflaust að veðja á það að Daniel Sturridge væri enn á EM þegar það fékk strákinn í viðtal fyrir nýjasta tölublað sitt. Viðtalið við Daniel Sturridge er reyndar fróðlegt og þá sérstaklega fyrir uppljóstrun sem kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því af hverju íslensku strákunum gekk svona vel að dekka Daniel Sturridge í leiknum á Allianz Riviera leikvanginum. Þeir gátu í það minnsta ekki kvartað mikið yfir lyktinni af búningnum hans. Daniel Sturridge viðurkennir nefnilega í viðtalinu að hann sprauti ilmvatni á búninginn sinn fyrir leiki. Lyktin sem hann velur er þó ekki Gucci, Ralph Lauren eða Dolce & Gabbana. Hann vill finna jarðaberjalykt af búningnum sínum. „Fólk finnst þetta örugglega skrýtið. Ég finnst gott að finna þessa lykt og það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst. Lyktin af fólki segir jafnmikið um fólk og fötin þeirra," sagði Daniel Sturridge í viðtalinu í GQ. Daniel Sturridge og félagar í enska landsliðinu voru gagnrýndir fyrir það að vera ekki nógu sterki andlega á móti baráttuglöðum íslenskum víkingum. Þetta viðtal er ekki að gera mikið í því að breyta þeirri skoðun fólks. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Allir héldu að Daniel Sturridge væri á þessum tíma að fara að undirbúa sig fyrir leik á móti Frökkum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi en kvöldið í Nice breytti þeim plönum. Karlatímaritið GQ var eflaust að veðja á það að Daniel Sturridge væri enn á EM þegar það fékk strákinn í viðtal fyrir nýjasta tölublað sitt. Viðtalið við Daniel Sturridge er reyndar fróðlegt og þá sérstaklega fyrir uppljóstrun sem kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því af hverju íslensku strákunum gekk svona vel að dekka Daniel Sturridge í leiknum á Allianz Riviera leikvanginum. Þeir gátu í það minnsta ekki kvartað mikið yfir lyktinni af búningnum hans. Daniel Sturridge viðurkennir nefnilega í viðtalinu að hann sprauti ilmvatni á búninginn sinn fyrir leiki. Lyktin sem hann velur er þó ekki Gucci, Ralph Lauren eða Dolce & Gabbana. Hann vill finna jarðaberjalykt af búningnum sínum. „Fólk finnst þetta örugglega skrýtið. Ég finnst gott að finna þessa lykt og það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst. Lyktin af fólki segir jafnmikið um fólk og fötin þeirra," sagði Daniel Sturridge í viðtalinu í GQ. Daniel Sturridge og félagar í enska landsliðinu voru gagnrýndir fyrir það að vera ekki nógu sterki andlega á móti baráttuglöðum íslenskum víkingum. Þetta viðtal er ekki að gera mikið í því að breyta þeirri skoðun fólks.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira