Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 13:33 Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. Vísir Bandaríska efnisveitan Netflix er stærsti einstaki fjármögnunaraðili nýrrar heimildarmyndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Heildarkostnaður myndarinnar nemur um 100 miljónum íslenskra króna en Sagafilm vinnur að gerð myndarinnar ásamt RÚV og BBC. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. Myndin mun heita „Out of Thin Air“ og mun Ólafur Arnalds semja tónlistina fyrir myndina. Gert er ráð fyrir að lokið verði við myndina í lok þessa árs og hún frumsýnd snemma á næsta ári. Netflix hefur undanfarin ár haslað sér völl á framleiðslu heimildarmynda og leikinna þátta. Ber þar helst að nefna þáttaraðirnar Hosue of Cards, Orange is The New Black og heimildarmyndaþáttaröðina Making of a Murderer. Myndin um Guðmundar- og Geirfinnsmálið mun að mikli leyti byggjast á viðtölum og gömlu myndefni. Guðmundar- og Geirfinnsmálið er eitt af stærstu sakamálum Íslandssögunnar og hefur verið í almennri umræðu reglulega síðustu 36 ár. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Netflix Tengdar fréttir Handtökur í Guðmundarmáli varða líkflutning: Kunningi þegar viðurkennt að hafa flutt lík Guðmundar Húsleit var framkvæmd í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálið í fyrradag. 16. júní 2016 08:41 Góðkunningjar lögreglu handteknir vegna hvarfs Guðmundar Þeir Þórður Jóhann Eyþórsson og Stefán Almarsson, báðir á sextugsaldri, voru handteknir og yfirheyrðir af lögreglu í fyrradag. 16. júní 2016 22:25 Ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmáli ekki glæný Ábending sem lögreglu barst á síðustu árum og barst svo til endurupptökunefndar leiddi til handtöku tveggja manna. Mennirnir hafa báðir hlotið refsidóma. 16. júní 2016 07:00 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bandaríska efnisveitan Netflix er stærsti einstaki fjármögnunaraðili nýrrar heimildarmyndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Heildarkostnaður myndarinnar nemur um 100 miljónum íslenskra króna en Sagafilm vinnur að gerð myndarinnar ásamt RÚV og BBC. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. Myndin mun heita „Out of Thin Air“ og mun Ólafur Arnalds semja tónlistina fyrir myndina. Gert er ráð fyrir að lokið verði við myndina í lok þessa árs og hún frumsýnd snemma á næsta ári. Netflix hefur undanfarin ár haslað sér völl á framleiðslu heimildarmynda og leikinna þátta. Ber þar helst að nefna þáttaraðirnar Hosue of Cards, Orange is The New Black og heimildarmyndaþáttaröðina Making of a Murderer. Myndin um Guðmundar- og Geirfinnsmálið mun að mikli leyti byggjast á viðtölum og gömlu myndefni. Guðmundar- og Geirfinnsmálið er eitt af stærstu sakamálum Íslandssögunnar og hefur verið í almennri umræðu reglulega síðustu 36 ár. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Netflix Tengdar fréttir Handtökur í Guðmundarmáli varða líkflutning: Kunningi þegar viðurkennt að hafa flutt lík Guðmundar Húsleit var framkvæmd í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálið í fyrradag. 16. júní 2016 08:41 Góðkunningjar lögreglu handteknir vegna hvarfs Guðmundar Þeir Þórður Jóhann Eyþórsson og Stefán Almarsson, báðir á sextugsaldri, voru handteknir og yfirheyrðir af lögreglu í fyrradag. 16. júní 2016 22:25 Ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmáli ekki glæný Ábending sem lögreglu barst á síðustu árum og barst svo til endurupptökunefndar leiddi til handtöku tveggja manna. Mennirnir hafa báðir hlotið refsidóma. 16. júní 2016 07:00 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Handtökur í Guðmundarmáli varða líkflutning: Kunningi þegar viðurkennt að hafa flutt lík Guðmundar Húsleit var framkvæmd í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálið í fyrradag. 16. júní 2016 08:41
Góðkunningjar lögreglu handteknir vegna hvarfs Guðmundar Þeir Þórður Jóhann Eyþórsson og Stefán Almarsson, báðir á sextugsaldri, voru handteknir og yfirheyrðir af lögreglu í fyrradag. 16. júní 2016 22:25
Ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmáli ekki glæný Ábending sem lögreglu barst á síðustu árum og barst svo til endurupptökunefndar leiddi til handtöku tveggja manna. Mennirnir hafa báðir hlotið refsidóma. 16. júní 2016 07:00
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36