Hefja sýningar næsta sumar Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 17:49 Mynd/HBO Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira