Berglind Björg aftur í grænt: „Langar að vinna titla" Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 15:12 Berglind ásamt Eysteini Pétri Lárussyni, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks. mynd/breiðablik Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks frá Fylki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Blika. Berglind þekkir vel til í Kópavoginum en hún lék með áður með Blikum, fyrst á árunum 2007-10 og svo 2013-14. Berglind fór til Fylkis fyrir síðasta tímabil og skoraði 12 mörk í 12 deildarleikjum fyrir Árbæjarliðið áður en hún hélt utan til náms í Florida State University. Berglind skoraði fjögur mörk í fyrstu átta leikjum Fylkis í Pepsi-deildinni í sumar, auk fjögurra marka í tveimur bikarleikjum. Gengi Fylkis hefur hins vegar ekki verið gott en liðið hefur aðeins unnið einn af átta leikjum sínum í Pepsi-deildinni. „Aðalástæðan er að mig langar að vinna titla og Breiðablik er í toppbaráttu,“ sagði Berglind um vistaskiptin í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Svo er Breiðablik í Evrópukeppni. Ég á mér stóra drauma, mig langar að halda mér í landsliðinu og komast svo í atvinnumennsku.“ Berglind segir að það hafi verið erfitt að yfirgefa Fylki, enda hafi henni liðið vel í Árbænum. „Ég átti frábæran tíma í Fylki. Þetta er topp klúbbur og þarna er topp fólk og það er virkilega erfitt að fara frá þeim. En ég er að hugsa mig og mína framtíð og ég held að þetta sé rétta skrefið,“ sagði Berglind sem hefur leikið 15 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Breiðablik situr á toppi Pepsi-deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Stjörnunni. Blikar mæta Val í stórleik á morgun þar sem Berglind gæti þreytt frumraun sína með Kópavogsliðinu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks frá Fylki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Blika. Berglind þekkir vel til í Kópavoginum en hún lék með áður með Blikum, fyrst á árunum 2007-10 og svo 2013-14. Berglind fór til Fylkis fyrir síðasta tímabil og skoraði 12 mörk í 12 deildarleikjum fyrir Árbæjarliðið áður en hún hélt utan til náms í Florida State University. Berglind skoraði fjögur mörk í fyrstu átta leikjum Fylkis í Pepsi-deildinni í sumar, auk fjögurra marka í tveimur bikarleikjum. Gengi Fylkis hefur hins vegar ekki verið gott en liðið hefur aðeins unnið einn af átta leikjum sínum í Pepsi-deildinni. „Aðalástæðan er að mig langar að vinna titla og Breiðablik er í toppbaráttu,“ sagði Berglind um vistaskiptin í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Svo er Breiðablik í Evrópukeppni. Ég á mér stóra drauma, mig langar að halda mér í landsliðinu og komast svo í atvinnumennsku.“ Berglind segir að það hafi verið erfitt að yfirgefa Fylki, enda hafi henni liðið vel í Árbænum. „Ég átti frábæran tíma í Fylki. Þetta er topp klúbbur og þarna er topp fólk og það er virkilega erfitt að fara frá þeim. En ég er að hugsa mig og mína framtíð og ég held að þetta sé rétta skrefið,“ sagði Berglind sem hefur leikið 15 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Breiðablik situr á toppi Pepsi-deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Stjörnunni. Blikar mæta Val í stórleik á morgun þar sem Berglind gæti þreytt frumraun sína með Kópavogsliðinu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira