Dagur búinn að velja þýsku Ólympíufarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 16:31 Dagur er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika sem þjálfari. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira