Fékk hjartaáfall við björgunaraðgerðir í Sveinsgili Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júlí 2016 10:31 Frá björgunaraðgerðum í gær. Vísir/Landsbjörg Maður sem vann í aðgerðunum við Sveinsgil þegar franskur ferðamaður rann af snjóhengju út í kalda jökulá fór í hjartastopp í gær. Maðurinn var staddur í Landmannalaugum þegar hann fékk hjartaáfall og var fluttur með þyrlu í bæinn. Maðurinn hafði unnið að björgunaraðgerðum í gær frá því um miðjan dag. Hann er við góða heilsu í dag og jafnar sig á spítala. Hann var einn af um 300 einstaklingum sem unnu við aðgerðirnar í fyrradag, fyrrinótt og í gær. Aðilarnir komu frá Landsbjörg, ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni og slökkviliðinu. Maðurinn var ekki sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar.Sjá einnig heildarumfjöllun Vísis um björgunaraðgerðirnar: Þrekraun í SveinsgiliEkki er vitað hvort maðurinn hafi ofreynt sig við björgunaraðgerðir en aðstæður á svæðinu voru mjög erfiðar. Björgunarsveitarmenn og aðrir starfsmenn þurftu að aka nokkra stund frá Landmannalaugum að bröttum fjallshrygg. Þá tók við um fjörutíu mínútna ganga að slysstað. Á slysstað fólst vinnan aðallega í því að moka holur ofan í tuttugu metra þykka snjóhengjuna en snjórinn var harður og í raun eins og ís. Franski ferðamaðurinn sat fastur undir snjóhengjunni. Hann var látinn þegar hann fannst. Maðurinn var fæddur árið 1989. Lögregla fer með rannsókn málsins.Uppfært 11.00:Upphaflega var greint frá því að maðurinn hefði verið sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar. Það byggðist á misskilingi en maðurinn tilheyrði hópi annarra viðbragðsaðila. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Sjá meira
Maður sem vann í aðgerðunum við Sveinsgil þegar franskur ferðamaður rann af snjóhengju út í kalda jökulá fór í hjartastopp í gær. Maðurinn var staddur í Landmannalaugum þegar hann fékk hjartaáfall og var fluttur með þyrlu í bæinn. Maðurinn hafði unnið að björgunaraðgerðum í gær frá því um miðjan dag. Hann er við góða heilsu í dag og jafnar sig á spítala. Hann var einn af um 300 einstaklingum sem unnu við aðgerðirnar í fyrradag, fyrrinótt og í gær. Aðilarnir komu frá Landsbjörg, ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunni og slökkviliðinu. Maðurinn var ekki sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar.Sjá einnig heildarumfjöllun Vísis um björgunaraðgerðirnar: Þrekraun í SveinsgiliEkki er vitað hvort maðurinn hafi ofreynt sig við björgunaraðgerðir en aðstæður á svæðinu voru mjög erfiðar. Björgunarsveitarmenn og aðrir starfsmenn þurftu að aka nokkra stund frá Landmannalaugum að bröttum fjallshrygg. Þá tók við um fjörutíu mínútna ganga að slysstað. Á slysstað fólst vinnan aðallega í því að moka holur ofan í tuttugu metra þykka snjóhengjuna en snjórinn var harður og í raun eins og ís. Franski ferðamaðurinn sat fastur undir snjóhengjunni. Hann var látinn þegar hann fannst. Maðurinn var fæddur árið 1989. Lögregla fer með rannsókn málsins.Uppfært 11.00:Upphaflega var greint frá því að maðurinn hefði verið sjálfboðaliði á vegum Landsbjargar. Það byggðist á misskilingi en maðurinn tilheyrði hópi annarra viðbragðsaðila. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Sjá meira
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51
Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?