„Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 23:30 Ronda Rousey er alvöru. vísir/getty Ronda Rousey, ein af ofurstjörnunum í UFC, hefur ekki barist síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í bardaga þeirra um Bantamvigtarbelti kvenna 15. nóvember á síðasta ári. Rousey var illa farin á líkama og sál eftir bardagann og vildi taka sér frí, meðal annars til að sinna öðrum verkefnum eins og kvikmyndaleik. Nú eru átta mánuðir síðan hún barðist og því hlýtur að styttast í endurkomuna. Nýir eigendur UFC vilja vafalítið fá hana sem fyrst í hringinn og ef eitthvað má lesa úr nýrri auglýsingu hennar fyrir Rebook er líklega stutt í að hún snúi aftur í búrið. Ný herferð Rebook kallast Perfect Never eða aldrei fullkomin og Ronda er meira en lítið sátt með að vera ekki fullkomin. „Fullkomnun fær aldrei alvöru tækifæri til að láta reyna á sig. Fullkomnun fær aldrei að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru. Þannig, já, það truflar mig ekkert að vera ekki fullkomin,“ segir Ronda í þessari geggjuðu auglýsingu sem má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Sjá meira
Ronda Rousey, ein af ofurstjörnunum í UFC, hefur ekki barist síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í bardaga þeirra um Bantamvigtarbelti kvenna 15. nóvember á síðasta ári. Rousey var illa farin á líkama og sál eftir bardagann og vildi taka sér frí, meðal annars til að sinna öðrum verkefnum eins og kvikmyndaleik. Nú eru átta mánuðir síðan hún barðist og því hlýtur að styttast í endurkomuna. Nýir eigendur UFC vilja vafalítið fá hana sem fyrst í hringinn og ef eitthvað má lesa úr nýrri auglýsingu hennar fyrir Rebook er líklega stutt í að hún snúi aftur í búrið. Ný herferð Rebook kallast Perfect Never eða aldrei fullkomin og Ronda er meira en lítið sátt með að vera ekki fullkomin. „Fullkomnun fær aldrei alvöru tækifæri til að láta reyna á sig. Fullkomnun fær aldrei að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru. Þannig, já, það truflar mig ekkert að vera ekki fullkomin,“ segir Ronda í þessari geggjuðu auglýsingu sem má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Sjá meira
Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00