Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2016 22:55 Framleiðendur Game of Thrones eru strax byrjaðir að hita upp fyrir sjöundu þáttaröð. Einungis nokkrar vikur eru frá því að sjöttu þáttaröð lauk og tæpt ár í að sú sjöunda byrjar. Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Að mestu er verið að sýna frá gerð vopna og klæðnaðar, en yfir það eru spilaðar setningar úr sjöttu þáttaröð. Myndbandið endar á því að handrit fyrir fyrsta þátt næstu þáttaraðar er kastað á borð og Tyrion Lannister segir: „Welcome home, my Queen“. Þá stendur að framleiðsla þáttaraðarinnar sé hafin.#GoTSeason7https://t.co/4UbfJRtape— Game Of Thrones (@GameOfThrones) July 22, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones eru strax byrjaðir að hita upp fyrir sjöundu þáttaröð. Einungis nokkrar vikur eru frá því að sjöttu þáttaröð lauk og tæpt ár í að sú sjöunda byrjar. Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Að mestu er verið að sýna frá gerð vopna og klæðnaðar, en yfir það eru spilaðar setningar úr sjöttu þáttaröð. Myndbandið endar á því að handrit fyrir fyrsta þátt næstu þáttaraðar er kastað á borð og Tyrion Lannister segir: „Welcome home, my Queen“. Þá stendur að framleiðsla þáttaraðarinnar sé hafin.#GoTSeason7https://t.co/4UbfJRtape— Game Of Thrones (@GameOfThrones) July 22, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira