Tiger missir af öllum risamótunum í fyrsta sinn á ferlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2016 10:00 Tiger Woods hrynur niður heimslistann í meiðslunum. vísir/getty Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, er hættur við að keppa á PGA-meistaramótinu og mun því missa af öllum fjórum risamótunum á einu almanaksári í fyrsta sinn síðan hann spilaði á risamóti árið 1995. PGA-meistaramótið er síðasta risamót ársins en Tiger spilaði fyrst á risamóti fyrir 21 ári þegar hann tók þátt á The Masters sem er fyrsta risamót hvers árs. Tiger, sem er fertugur, hefur ekki spilað keppnisgolf í tæpt ár vegna bakmeiðsla. Hann fór í tvær aðgerðir vegna meiðslanna síðasta haust. Umboðsmaður Tigers staðfesti í gærkvöldi að hann mun ekki spila meira á þessu keppnistímabili og að hann sé einfaldlega ekki klár í keppnisgolf. Þessi magnaði kylfingur sem hefur fjórtán sinnum á ferlinum unnið risamót er kominn niður í 628. sæti heimslistans eftir að tróna þar á toppnum svo árum skipti. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, er hættur við að keppa á PGA-meistaramótinu og mun því missa af öllum fjórum risamótunum á einu almanaksári í fyrsta sinn síðan hann spilaði á risamóti árið 1995. PGA-meistaramótið er síðasta risamót ársins en Tiger spilaði fyrst á risamóti fyrir 21 ári þegar hann tók þátt á The Masters sem er fyrsta risamót hvers árs. Tiger, sem er fertugur, hefur ekki spilað keppnisgolf í tæpt ár vegna bakmeiðsla. Hann fór í tvær aðgerðir vegna meiðslanna síðasta haust. Umboðsmaður Tigers staðfesti í gærkvöldi að hann mun ekki spila meira á þessu keppnistímabili og að hann sé einfaldlega ekki klár í keppnisgolf. Þessi magnaði kylfingur sem hefur fjórtán sinnum á ferlinum unnið risamót er kominn niður í 628. sæti heimslistans eftir að tróna þar á toppnum svo árum skipti.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira