Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 23:37 Mikil órói hefur verið til langs tíma á milli ættbálka Nuer og Dinka í Suður Súdan. Vísir/Getty Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið. Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47