Nígeríumenn lenda rétt fyrir leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. ágúst 2016 18:00 Pant fá gluggasætið!! Slagurinn um bestu sætin er væntanlega hafinn hjá Obi Mikel og félögum. vísir/getty Það er loksins farið að sjá fyrir endann á ævintýri nígeríska fótboltalandsliðsins sem er að reyna að komast til Brasilíu. Liðið að spila sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum klukkan eitt aðra nótt en liðið er enn fast í Atlanta í Bandaríkjunum. Flugvél liðsins stöðvaði þar og neitaði að fara lengra þar sem ekki var búið að greiða fyrir flugið. Þess utan kvörtuðu leikmenn yfir því að vélin væri allt of þröng og liðið yrði að fá stærri vél. Sérstaklega þar sem ljóst væri að liðið myndi væntanlega ekki komast til Manaus í Brasilíu fyrr en nokkrum tímum fyrir leik. Búið er að redda stærri og betri vél og hún á að fara í loftið þrettán tímum fyrir leik liðsins gegn Japan. Flugið tekur sjö tíma þannig að þreyttir Nígeríumenn lenda sex tímum fyrir leik. Sjúkraþjálfarar verða um borð og verða á fullu að nudda leikmenn og sjá til þess að þeir verði í sem bestu standi við lendingu. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Neita að fljúga nígeríska landsliðinu til Ríó Nígeríska landsliðið í knattspyrnu verður væntanlega ekki komið til Brasilíu fyrr en nokkrum klukkutímum fyrir sinn fyrsta leik. 3. ágúst 2016 14:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Það er loksins farið að sjá fyrir endann á ævintýri nígeríska fótboltalandsliðsins sem er að reyna að komast til Brasilíu. Liðið að spila sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum klukkan eitt aðra nótt en liðið er enn fast í Atlanta í Bandaríkjunum. Flugvél liðsins stöðvaði þar og neitaði að fara lengra þar sem ekki var búið að greiða fyrir flugið. Þess utan kvörtuðu leikmenn yfir því að vélin væri allt of þröng og liðið yrði að fá stærri vél. Sérstaklega þar sem ljóst væri að liðið myndi væntanlega ekki komast til Manaus í Brasilíu fyrr en nokkrum tímum fyrir leik. Búið er að redda stærri og betri vél og hún á að fara í loftið þrettán tímum fyrir leik liðsins gegn Japan. Flugið tekur sjö tíma þannig að þreyttir Nígeríumenn lenda sex tímum fyrir leik. Sjúkraþjálfarar verða um borð og verða á fullu að nudda leikmenn og sjá til þess að þeir verði í sem bestu standi við lendingu.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Neita að fljúga nígeríska landsliðinu til Ríó Nígeríska landsliðið í knattspyrnu verður væntanlega ekki komið til Brasilíu fyrr en nokkrum klukkutímum fyrir sinn fyrsta leik. 3. ágúst 2016 14:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Neita að fljúga nígeríska landsliðinu til Ríó Nígeríska landsliðið í knattspyrnu verður væntanlega ekki komið til Brasilíu fyrr en nokkrum klukkutímum fyrir sinn fyrsta leik. 3. ágúst 2016 14:15