Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 21:45 Strákarnir hans Guðmundar voru frábærir í seinni hálfleik gegn Slóvenum. vísir/anton Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. Helmingur þjálfaranna í undanúrslitunum karlamegin eru því Íslendingar en fyrr í dag komust lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í undanúrslit eftir stórsigur á Katar, 34-22. Svo gæti farið að Guðmundur og Dagur mættust í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þjóðverjar mæta Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum en Danir leika við sigurvegarann úr leik Króatíu og Póllands sem hefst klukkan 23:30. Fyrri hálfleikur í leiknum í dag var jafn en Danir leiddu með þremur mörkum að honum loknum, 16-13. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign danska liðsins sem hreinlega keyrði yfir það slóvenska. Danir náðu mest níu marka forskoti en unnu að lokum sjö marka sigur, 37-30. Lasse Svan Hansen og Mikkel Hansen skoruðu átta mörk hvor fyrir Dani og Morten Olsen bætti sex mörkum við. Sóknarleikur Dana var var mjög góður en þrátt fyrir sjö marka sigur vörðu dönsku markverðirnir aðeins sjö skot í leiknum. Marko Bezjak og Blaz Janc skoruðu báðir sex mörk fyrir Slóvena sem eru úr leik. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur kemur liði í undanúrslit á Ólympíuleikum en hann fór sem kunnugt er með íslenska liðið á úrslit á ÓL í Peking fyrir átta árum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. Helmingur þjálfaranna í undanúrslitunum karlamegin eru því Íslendingar en fyrr í dag komust lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í undanúrslit eftir stórsigur á Katar, 34-22. Svo gæti farið að Guðmundur og Dagur mættust í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þjóðverjar mæta Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum en Danir leika við sigurvegarann úr leik Króatíu og Póllands sem hefst klukkan 23:30. Fyrri hálfleikur í leiknum í dag var jafn en Danir leiddu með þremur mörkum að honum loknum, 16-13. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign danska liðsins sem hreinlega keyrði yfir það slóvenska. Danir náðu mest níu marka forskoti en unnu að lokum sjö marka sigur, 37-30. Lasse Svan Hansen og Mikkel Hansen skoruðu átta mörk hvor fyrir Dani og Morten Olsen bætti sex mörkum við. Sóknarleikur Dana var var mjög góður en þrátt fyrir sjö marka sigur vörðu dönsku markverðirnir aðeins sjö skot í leiknum. Marko Bezjak og Blaz Janc skoruðu báðir sex mörk fyrir Slóvena sem eru úr leik. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur kemur liði í undanúrslit á Ólympíuleikum en hann fór sem kunnugt er með íslenska liðið á úrslit á ÓL í Peking fyrir átta árum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30
Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita