Innblástur frá götum Parísar Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 10:15 Vinkonur faðmast á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð. Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour
Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð.
Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour