Ekki endilega söngleikur Reykjavíkurdætra Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. ágúst 2016 10:15 Salka Valsdóttir er einn af heilunum bak við sýninguna Reykjavíkurdætur. Vísir/Daníel Við vorum boðaðar á fund og okkur var boðið litla sviðið, budget, tæknimenn og að við megum bara gera það sem við viljum. Þetta er bara massívt opið fyrirbæri – svona eins og þetta er núna. Það er ekki verið að biðja okkur um að halda tónleika eða að skrifa leiksýningu endilega, ekki einu sinni verið að biðja okkur að leika í þessu sjálfar – það er bara verið að biðja okkur um að taka þetta rými og gera það sem við viljum með það. Ég get samt sagt það að við ætlum að nýta hópinn – nota hann eins og fjársjóðskistu. En það gæti verið að allur hópurinn verði bak við tjöldin á endanum,“ segir Salka Valsdóttir úr Reykjavíkurdætrum og heilinn á bak við sýninguna Reykjavíkurdætur, sem verður frumsýnd í maí á næsta ári í Borgarleikhúsinu spurð um hvers lags sýningu sé nú eiginlega að ræða. „Við erum með teymi innan Reykjavíkurdætra núna sem við formuðum eftir að ég, Kolfinna og Blær fórum á fundinn með leikhússtjóra. Við tókum ábyrgð á þessu verkefni og fengum svo með okkur fleiri stelpur úr hópnum. Núna erum við að sinna rannsóknar- og verkefnavinnu sem er leidd af Kolfinnu sem er í raun leikstjórinn að verkefninu. Við erum að sýna hver annarri myndir og hugmyndir – þetta er á algjöru frumstigi enn þá. Við erum að fara að kynna verkefnið fyrir starfsfólki og listrænum stjórnendum í Borgarleikhúsinu núna á mánudaginn. Þannig að við erum búnar að vera að vinna í því að setja saman grunnþemu og hugmyndir sem við höfum verið að vinna í í sumar. Við eigum alveg ótrúlega mikið af skemmtilegu efni núna sem væri hægt að setja upp sem viðmið. Þetta er samt svona sýning sem á ekki eftir að verða ljóst hvernig verður nákvæmlega fyrr en svona viku fyrir sýningu.“ Þann 3. september næstkomandi verða útgáfutónleikar Reykjavíkurdætra en þær gáfu nýlega út sína fyrstu plötu. Þar má búast við miklu sjónarspili. „Útgáfutónleikarnir okkar verða mikið og stórt sjó sem við erum að plotta. Þeir verða kannski meira eins og Reykjavíkurdætur: Söngleikurinn heldur en leikritið á svo eftir að enda. Það verður samt kannski einhvers konar referens að því leyti að þarna verður stór hópur að performa – þetta gæti gefið einhvern forsmekk að því hvernig þetta á eftir að líta út hjá okkur, en kannski ekki,“ segir Salka dularfull, spurð hvort við fáum ekki smá smakk á tónleikunum. Leikhús Menning Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Við vorum boðaðar á fund og okkur var boðið litla sviðið, budget, tæknimenn og að við megum bara gera það sem við viljum. Þetta er bara massívt opið fyrirbæri – svona eins og þetta er núna. Það er ekki verið að biðja okkur um að halda tónleika eða að skrifa leiksýningu endilega, ekki einu sinni verið að biðja okkur að leika í þessu sjálfar – það er bara verið að biðja okkur um að taka þetta rými og gera það sem við viljum með það. Ég get samt sagt það að við ætlum að nýta hópinn – nota hann eins og fjársjóðskistu. En það gæti verið að allur hópurinn verði bak við tjöldin á endanum,“ segir Salka Valsdóttir úr Reykjavíkurdætrum og heilinn á bak við sýninguna Reykjavíkurdætur, sem verður frumsýnd í maí á næsta ári í Borgarleikhúsinu spurð um hvers lags sýningu sé nú eiginlega að ræða. „Við erum með teymi innan Reykjavíkurdætra núna sem við formuðum eftir að ég, Kolfinna og Blær fórum á fundinn með leikhússtjóra. Við tókum ábyrgð á þessu verkefni og fengum svo með okkur fleiri stelpur úr hópnum. Núna erum við að sinna rannsóknar- og verkefnavinnu sem er leidd af Kolfinnu sem er í raun leikstjórinn að verkefninu. Við erum að sýna hver annarri myndir og hugmyndir – þetta er á algjöru frumstigi enn þá. Við erum að fara að kynna verkefnið fyrir starfsfólki og listrænum stjórnendum í Borgarleikhúsinu núna á mánudaginn. Þannig að við erum búnar að vera að vinna í því að setja saman grunnþemu og hugmyndir sem við höfum verið að vinna í í sumar. Við eigum alveg ótrúlega mikið af skemmtilegu efni núna sem væri hægt að setja upp sem viðmið. Þetta er samt svona sýning sem á ekki eftir að verða ljóst hvernig verður nákvæmlega fyrr en svona viku fyrir sýningu.“ Þann 3. september næstkomandi verða útgáfutónleikar Reykjavíkurdætra en þær gáfu nýlega út sína fyrstu plötu. Þar má búast við miklu sjónarspili. „Útgáfutónleikarnir okkar verða mikið og stórt sjó sem við erum að plotta. Þeir verða kannski meira eins og Reykjavíkurdætur: Söngleikurinn heldur en leikritið á svo eftir að enda. Það verður samt kannski einhvers konar referens að því leyti að þarna verður stór hópur að performa – þetta gæti gefið einhvern forsmekk að því hvernig þetta á eftir að líta út hjá okkur, en kannski ekki,“ segir Salka dularfull, spurð hvort við fáum ekki smá smakk á tónleikunum.
Leikhús Menning Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira