Farah keppir mögulega í maraþoni í Tókýó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 11:30 Vísir/Getty Breski hlauparinn Mo Farah segir að hann muni hætta að keppa á hlaupabrautinni eftir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í London á næsta ári. Farah er sigursælasti breski frjálsíþróttakappinn frá upphafi á Ólympíuleikum en hann vann gull í bæði 5 og 10 þúsund metra hlaupi á leikunum í Ríó, rétt eins og hann gerði í London fyrir fjórum árum síðan. Hann útilokar þó alls ekki að keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár en gæti þá keppt í maraþoni. „Ég vil hætta að hlaupa á hlaupabrautinni árið 2017 og svo skulum við sjá til hvað ég get gert í maraþoninu,“ sagði hann en æfingafélagi hans, Galen Rupp, vann brons í maraþoninu í Ríó í gær. Eitt af eftirminnilegustu augnablikum leikanna til þess er þegar Farah náði að vinna gull í 10 þúsund metra hlaupinu þrátt fyrir að hafa dottið í miðju hlaupi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. 21. ágúst 2016 02:19 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggaði niður í efasemdarröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Sjá meira
Breski hlauparinn Mo Farah segir að hann muni hætta að keppa á hlaupabrautinni eftir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í London á næsta ári. Farah er sigursælasti breski frjálsíþróttakappinn frá upphafi á Ólympíuleikum en hann vann gull í bæði 5 og 10 þúsund metra hlaupi á leikunum í Ríó, rétt eins og hann gerði í London fyrir fjórum árum síðan. Hann útilokar þó alls ekki að keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár en gæti þá keppt í maraþoni. „Ég vil hætta að hlaupa á hlaupabrautinni árið 2017 og svo skulum við sjá til hvað ég get gert í maraþoninu,“ sagði hann en æfingafélagi hans, Galen Rupp, vann brons í maraþoninu í Ríó í gær. Eitt af eftirminnilegustu augnablikum leikanna til þess er þegar Farah náði að vinna gull í 10 þúsund metra hlaupinu þrátt fyrir að hafa dottið í miðju hlaupi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. 21. ágúst 2016 02:19 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggaði niður í efasemdarröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Sjá meira
Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41
Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. 21. ágúst 2016 02:19