Crocs skór á tískupallinn Ritstjórn skrifar 20. september 2016 08:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs. Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs.
Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour