Jóhannes Þór: Úrslitin gríðarleg vonbrigði og aðdragandinn ömurlegur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. október 2016 14:07 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Jóhannes Þór Skúlason. vísir/friðrik þór Jóhannes Þór Skúlason, sem staðið hefur vaktina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokks, segir úrslit formannskosninga Framsóknarflokksins um liðna helgi hafa verið mikil vonbrigði. Í stuttu samtali við Vísi segist hann vera með ráðningu fram að kosningum en að öðru leyti sé allt óráðið. „Ég er afskaplega stoltur af því að hafa fengið að taka þátt í þessum ótrúlega rússíbana síðustu ára með Sigmundi og öðrum vinum og félögum. Með þeim hef ég fengið að taka þátt í ótrúlegum afrekum sem hafa verið unnin fyrir land og þjóð. Án Sigmundar hefðu flest þeirra orðið minni og þau stærstu alls ekki orðið,“ skrifar Jóhannes Þór á Facebook-síðu sína.Aðdragandinn ömurlegur Jóhannes tekur jafnframt fram að aðdragandinn að formannskosningunum hafi vakið upp vondar tilfinningar, en mikil ólga hefur ríkt innan flokksins. „Úrslit sunnudagsins voru gífurleg vonbrigði. Aðdragandinn að þeim var enn ömurlegri á alls konar máta og hefur vakið upp ýmsar vondar tilfinningar sem mun taka langan tíma að vinna á.“ Spuður nánar út í aðdragandann að formannskosningunum segir Jóhannes að margt hafi verið í gangi undir yfirborðinu, en vill ekki tjá sig nánar um það að sinni. Þá segir hann að framundan séu nýjar áskoranir, sem þrátt fyrir allt sé alltaf spennandi. Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, sem staðið hefur vaktina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokks, segir úrslit formannskosninga Framsóknarflokksins um liðna helgi hafa verið mikil vonbrigði. Í stuttu samtali við Vísi segist hann vera með ráðningu fram að kosningum en að öðru leyti sé allt óráðið. „Ég er afskaplega stoltur af því að hafa fengið að taka þátt í þessum ótrúlega rússíbana síðustu ára með Sigmundi og öðrum vinum og félögum. Með þeim hef ég fengið að taka þátt í ótrúlegum afrekum sem hafa verið unnin fyrir land og þjóð. Án Sigmundar hefðu flest þeirra orðið minni og þau stærstu alls ekki orðið,“ skrifar Jóhannes Þór á Facebook-síðu sína.Aðdragandinn ömurlegur Jóhannes tekur jafnframt fram að aðdragandinn að formannskosningunum hafi vakið upp vondar tilfinningar, en mikil ólga hefur ríkt innan flokksins. „Úrslit sunnudagsins voru gífurleg vonbrigði. Aðdragandinn að þeim var enn ömurlegri á alls konar máta og hefur vakið upp ýmsar vondar tilfinningar sem mun taka langan tíma að vinna á.“ Spuður nánar út í aðdragandann að formannskosningunum segir Jóhannes að margt hafi verið í gangi undir yfirborðinu, en vill ekki tjá sig nánar um það að sinni. Þá segir hann að framundan séu nýjar áskoranir, sem þrátt fyrir allt sé alltaf spennandi.
Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira