Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 13:30 Tyson Fury. vísir/getty Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016 Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016
Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30
Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45
Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15