Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 11:15 Verðlaunin eru ein þau virtustu í auglýsingaheiminum. Vísir Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29
Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53
Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?