Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Ritstjórn skrifar 19. október 2016 09:17 Hillary og Anna ásamt Michael Kors. Myndir/Getty Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour
Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour