Andrea Sif og Kolbrún Þöll í úrvalsliðinu annað Evrópumótið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2016 10:00 vísir/ernir/steinunn anna/ingviþ Ísland á þrjá fulltrúa í úrvalsliði EM 2016 í hópfimleikum sem var opinberað á lokahófi mótsins í gær. Þetta eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Valgerður Sigfinnsdóttir. Stjörnustelpurnar Andrea Sif og Kolbrún Þöll voru einnig í úrvalsliði EM 2014 sem var haldið á Íslandi. Ísland átti einnig þrjá fulltrúa í því liði en auk Andreu Sifjar og Kolbrúnar Þallar var Sólveig Bergsdóttir valin í úrvalsliðið 2014.Íslenska kvennaliðið endaði í 2. sæti á EM í Maribor í Slóveníu sem lauk í gær. Líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum tóku Svíar gullið í kvennaflokki. Ísland sendi fjögur lið til leiks á EM í Maribor og þau komust öll á verðlaunapall. Stúlknaliðið vann til gullverðlauna, kvennaliðið silfur og blönduðu liðin brons. Icelandic All Star Team #teamgym2016 #em16 #teamisland #underarmouriceland A photo posted by Stjarnan TeamGym (@stjarnanteamgym) on Oct 15, 2016 at 2:00pm PDT Fimleikar Tengdar fréttir Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti. 15. október 2016 16:05 Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 "Komum við ennþá hungraðri á næsta EM“ Valgerður Sigfinnsdóttir bar sig vel eftir að íslenska kvennaliðið rétt missti af gullverðlaunum í hendur Svía, annað Evrópumótið í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 16:25 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Ísland á þrjá fulltrúa í úrvalsliði EM 2016 í hópfimleikum sem var opinberað á lokahófi mótsins í gær. Þetta eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Valgerður Sigfinnsdóttir. Stjörnustelpurnar Andrea Sif og Kolbrún Þöll voru einnig í úrvalsliði EM 2014 sem var haldið á Íslandi. Ísland átti einnig þrjá fulltrúa í því liði en auk Andreu Sifjar og Kolbrúnar Þallar var Sólveig Bergsdóttir valin í úrvalsliðið 2014.Íslenska kvennaliðið endaði í 2. sæti á EM í Maribor í Slóveníu sem lauk í gær. Líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum tóku Svíar gullið í kvennaflokki. Ísland sendi fjögur lið til leiks á EM í Maribor og þau komust öll á verðlaunapall. Stúlknaliðið vann til gullverðlauna, kvennaliðið silfur og blönduðu liðin brons. Icelandic All Star Team #teamgym2016 #em16 #teamisland #underarmouriceland A photo posted by Stjarnan TeamGym (@stjarnanteamgym) on Oct 15, 2016 at 2:00pm PDT
Fimleikar Tengdar fréttir Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti. 15. október 2016 16:05 Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 "Komum við ennþá hungraðri á næsta EM“ Valgerður Sigfinnsdóttir bar sig vel eftir að íslenska kvennaliðið rétt missti af gullverðlaunum í hendur Svía, annað Evrópumótið í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 16:25 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti. 15. október 2016 16:05
Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06
"Komum við ennþá hungraðri á næsta EM“ Valgerður Sigfinnsdóttir bar sig vel eftir að íslenska kvennaliðið rétt missti af gullverðlaunum í hendur Svía, annað Evrópumótið í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 16:25
Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01
"Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11
Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00
Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30
Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00