Sjáðu ofurstökk Kolbrúnar Þallar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2016 21:51 Stjörnustúlkan Kolbrún Þöll Þorradóttir frumsýndi í kvöld nýtt stökk á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Hin 16 ára Kolbrún Þöll bauð upp á sannkallað ofurstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Þetta flókna stökk heppnaðist þótt Kolbrún hafi ekki náð að negla lendinguna. „Ég var að gera stökk sem engin kona hefur framkvæmt á stórmóti. Ég gerði það á unglingamóti heima og það gekk vel,“ sagði Kolbrún Þöll í samtali við Vísi eftir að kvennaliðið hafði klárað æfingar sínar í undankeppninni.Ísland fékk í heildina 56,016 í einkunn og varð efst í undankeppninni. Kolbrún Þöll segir að íslenska liðið ætli að toppa á laugardaginn þegar úrslitin fara fram. „Þetta gekk ágætlega verð ég að segja. Dansinn var rosa góður en við eigum eitthvað inni á dýnu, það voru nokkur föll þar. En við erum með háan erfiðleikaþröskuld á dýnu og við ætlum að sýna hvað við getum á laugardaginn. Það er ekkert hægt að toppa í dag, við ætlum að toppa á laugardaginn,“ sagði þessi efnilega fimleikakona.Umrætt stökk Kolbrúnar Þallar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá keppnina í kvennaflokki í heild sinni. Trampólínæfingar íslenska liðsins hefjast á 1:07:38. Í þriðju og síðustu umferðinni framkvæmir hún annað ofurstökk; yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti. Fimleikar Tengdar fréttir Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00 Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00 Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39 Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50 Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Stjörnustúlkan Kolbrún Þöll Þorradóttir frumsýndi í kvöld nýtt stökk á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Hin 16 ára Kolbrún Þöll bauð upp á sannkallað ofurstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Þetta flókna stökk heppnaðist þótt Kolbrún hafi ekki náð að negla lendinguna. „Ég var að gera stökk sem engin kona hefur framkvæmt á stórmóti. Ég gerði það á unglingamóti heima og það gekk vel,“ sagði Kolbrún Þöll í samtali við Vísi eftir að kvennaliðið hafði klárað æfingar sínar í undankeppninni.Ísland fékk í heildina 56,016 í einkunn og varð efst í undankeppninni. Kolbrún Þöll segir að íslenska liðið ætli að toppa á laugardaginn þegar úrslitin fara fram. „Þetta gekk ágætlega verð ég að segja. Dansinn var rosa góður en við eigum eitthvað inni á dýnu, það voru nokkur föll þar. En við erum með háan erfiðleikaþröskuld á dýnu og við ætlum að sýna hvað við getum á laugardaginn. Það er ekkert hægt að toppa í dag, við ætlum að toppa á laugardaginn,“ sagði þessi efnilega fimleikakona.Umrætt stökk Kolbrúnar Þallar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá keppnina í kvennaflokki í heild sinni. Trampólínæfingar íslenska liðsins hefjast á 1:07:38. Í þriðju og síðustu umferðinni framkvæmir hún annað ofurstökk; yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti.
Fimleikar Tengdar fréttir Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00 Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00 Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39 Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50 Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00
Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00
Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39
Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50
Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28