Allir í skýjunum á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2016 23:50 Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er það sem maður fann, hvernig stemningin var þegar maður var að hitta fólk og það er bara að rætast og maður er að sjá það í tölunum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fréttamann Stöðvar 2 þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Hún er á leiðinni á þing þar sem hún skipaði 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík norður. Aðspurð kvaðst hún bjartsýn á að þetta myndi haldast svona út nóttina. „Auðvtiða eru þetta fyrstu tölur og maður tekur þeim með fyrirvara,“ sagði Áslaug. Brynjar Níelsson þingmaður flokksins sagði að tölur kæmu honum á óvart. „Þetta er framar björtustu vonum. Ég er mjög ánægður með þetta, þetta kemur að hluta til á óvart en vinnan undanfarna daga hefur skilað sér vel.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Hanna Andrésdóttir ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók á Grand Hótel í kvöld. Viðtölin við Áslaugu og Brynjar má svo sjá í spilaranum hér að ofan.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.Áslaug Arna og Bjarni Ben á vökunni í kvöld.vísir/hannavísir/hannavísir/hannavísir/hanna Kosningar 2016 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sjá meira
Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er það sem maður fann, hvernig stemningin var þegar maður var að hitta fólk og það er bara að rætast og maður er að sjá það í tölunum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fréttamann Stöðvar 2 þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Hún er á leiðinni á þing þar sem hún skipaði 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík norður. Aðspurð kvaðst hún bjartsýn á að þetta myndi haldast svona út nóttina. „Auðvtiða eru þetta fyrstu tölur og maður tekur þeim með fyrirvara,“ sagði Áslaug. Brynjar Níelsson þingmaður flokksins sagði að tölur kæmu honum á óvart. „Þetta er framar björtustu vonum. Ég er mjög ánægður með þetta, þetta kemur að hluta til á óvart en vinnan undanfarna daga hefur skilað sér vel.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Hanna Andrésdóttir ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók á Grand Hótel í kvöld. Viðtölin við Áslaugu og Brynjar má svo sjá í spilaranum hér að ofan.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.Áslaug Arna og Bjarni Ben á vökunni í kvöld.vísir/hannavísir/hannavísir/hannavísir/hanna
Kosningar 2016 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sjá meira