Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2016 22:40 „Þetta endar með þriðju heimsstyrjöldinni vegna Sýrlands ef við hlustum á Hillary Clinton,“ sagði Trump Vísir/Getty Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. Gagnrýndi hann harkalega tillögur Clinton um að koma á flugbannsvæði yfir Sýrlandi sem sumir telja að muni leiða til átaka við rússneskar herþotur sem stundað hafa miklar loftárásir í Sýrlandi undanfarna mánuði.„Þetta endar með þriðju heimsstyrjöldinni vegna Sýrlands ef við hlustum á Hillary Clinton,“ sagði Trump við blaðamenn á golfvelli sínum í Miami.Varaði hann við því að ef tillögur Clinton um flugbannsvæði verði að veruleika myndi átökin í Sýrlandi umbreytast þannig að Bandaríkin þyrftu að takast á við Sýrland, Rússland og Íran. Herforingjar í Bandaríkjunum hafa varað við því að ætli Bandaríkin að ná yfirráðum yfir lofthelgi Sýrlands muni það þýða átök við Rússa og Írana. Trump kvartaði einnig yfir því að Repúblikanaflokkurinn væri ekki sameinaður á bak við sig en framámenn í flokknum hafa margir hverjir neitað að styðja Trump. „Ef flokkurinn væri sameinaður á bak við mig gætum við ekki tapað,“ sagði Trump. Mjög hefur hallað undan fæti hjá Trump á undanförnum vikum. Svo mikið að talið er víst að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Kosið verður 8. nóvember. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24. október 2016 08:00 New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24. október 2016 19:45 Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18. október 2016 16:52 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. Gagnrýndi hann harkalega tillögur Clinton um að koma á flugbannsvæði yfir Sýrlandi sem sumir telja að muni leiða til átaka við rússneskar herþotur sem stundað hafa miklar loftárásir í Sýrlandi undanfarna mánuði.„Þetta endar með þriðju heimsstyrjöldinni vegna Sýrlands ef við hlustum á Hillary Clinton,“ sagði Trump við blaðamenn á golfvelli sínum í Miami.Varaði hann við því að ef tillögur Clinton um flugbannsvæði verði að veruleika myndi átökin í Sýrlandi umbreytast þannig að Bandaríkin þyrftu að takast á við Sýrland, Rússland og Íran. Herforingjar í Bandaríkjunum hafa varað við því að ætli Bandaríkin að ná yfirráðum yfir lofthelgi Sýrlands muni það þýða átök við Rússa og Írana. Trump kvartaði einnig yfir því að Repúblikanaflokkurinn væri ekki sameinaður á bak við sig en framámenn í flokknum hafa margir hverjir neitað að styðja Trump. „Ef flokkurinn væri sameinaður á bak við mig gætum við ekki tapað,“ sagði Trump. Mjög hefur hallað undan fæti hjá Trump á undanförnum vikum. Svo mikið að talið er víst að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Kosið verður 8. nóvember.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24. október 2016 08:00 New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24. október 2016 19:45 Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18. október 2016 16:52 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24. október 2016 08:00
New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24. október 2016 19:45
Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18. október 2016 16:52