Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Birgir Olgeirsson skrifar 22. október 2016 09:41 Donald Glover Vísir/EPA Kvikmyndaverið Lucasfilm hefur tilkynnt opinberlega að leikarinn Donald Glover muni leika ungan Lando Calrissian í stjörnustríðsmyndinni sem á að fjalla um yngri ár smyglarans Han Solo, sem leikinn verður af Alden Ehrenreich. Þessar persónur, Han Solo og Lando Calrissian, urðu dáðar í Stjörnustríðsmyndunum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en þá leiknir af Harrison Ford og Billy Dee Williams. Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra þessari Han Solo-mynd. Donald Glover er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Community en hann skapaði einnig þáttaröðina Atlanta sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið í. Hann er einnig liðtækur tónlistarmaður en gengur þar undir listamannsnafninu Childish Gambino.Þetta er ekki eina hlutverkið sem hann hefur landað í stórmynd því hann mun birtast áhorfendum Spider-Man: Homecoming á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndaverið Lucasfilm hefur tilkynnt opinberlega að leikarinn Donald Glover muni leika ungan Lando Calrissian í stjörnustríðsmyndinni sem á að fjalla um yngri ár smyglarans Han Solo, sem leikinn verður af Alden Ehrenreich. Þessar persónur, Han Solo og Lando Calrissian, urðu dáðar í Stjörnustríðsmyndunum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en þá leiknir af Harrison Ford og Billy Dee Williams. Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra þessari Han Solo-mynd. Donald Glover er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Community en hann skapaði einnig þáttaröðina Atlanta sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið í. Hann er einnig liðtækur tónlistarmaður en gengur þar undir listamannsnafninu Childish Gambino.Þetta er ekki eina hlutverkið sem hann hefur landað í stórmynd því hann mun birtast áhorfendum Spider-Man: Homecoming á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp