Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 16:48 Sigurður Ingi Jóhannsson mætti á Bessastaði klukkan 15 í dag. Vísir/anton Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir erfiða stjórnarmyndun fram undan og að starfsstjórn gæti því hugsanlega þurft að sitja lengi. Guðni Th. Jóhannesson féllst á lausnarbeiðni Sigurðar á fundi þeirra tveggja í dag þar sem Guðni óskaði meðal annars eftir því að stjórnin sæti uns búið sé að mynda nýja ríkisstjórn. „Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þar af leiðandi er flókin úrlausnarstaða,“ sagði Sigurður Ingi eftir að hann gekk út af fundi með forsetanum. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum líka að setja fjárlög fyrir áramót. Það hefur svo sem legið fyrir lengi að þessi tími kosninga sé ekki heppilegur út af því. EN það er þá í höndum sitjandi ríkisstjórnar að leysa úr því ef ekki verður komin ný,“ sagði hann. Sigurður sagðist hins vegar ekki vilja upplýsa um hvað nákvæmlega var rætt um á fundinum. Aðspurður hvort hann hafi ráðlagt Guðna að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, umboðið sagði hann: „Aftur, vísa ég ekki í tveggja manna tal og mun eiga fund með honum á morgun. [...] Það má leggja saman tvo og tvo og oft fá út fjóra.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir erfiða stjórnarmyndun fram undan og að starfsstjórn gæti því hugsanlega þurft að sitja lengi. Guðni Th. Jóhannesson féllst á lausnarbeiðni Sigurðar á fundi þeirra tveggja í dag þar sem Guðni óskaði meðal annars eftir því að stjórnin sæti uns búið sé að mynda nýja ríkisstjórn. „Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þar af leiðandi er flókin úrlausnarstaða,“ sagði Sigurður Ingi eftir að hann gekk út af fundi með forsetanum. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum líka að setja fjárlög fyrir áramót. Það hefur svo sem legið fyrir lengi að þessi tími kosninga sé ekki heppilegur út af því. EN það er þá í höndum sitjandi ríkisstjórnar að leysa úr því ef ekki verður komin ný,“ sagði hann. Sigurður sagðist hins vegar ekki vilja upplýsa um hvað nákvæmlega var rætt um á fundinum. Aðspurður hvort hann hafi ráðlagt Guðna að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, umboðið sagði hann: „Aftur, vísa ég ekki í tveggja manna tal og mun eiga fund með honum á morgun. [...] Það má leggja saman tvo og tvo og oft fá út fjóra.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36