Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2016 14:30 Melania mætti á sviðið ásamt Donald þegar hann hélt ræðu sína eftir að hann sigraði. Mynd/Getty Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren. Donald Trump Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren.
Donald Trump Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour