Skorar örar í Evrópu en Gerd Müller, Puskas og Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 10:30 Lífið brosir við Radamel Falcao á ný. Vísir/Getty Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Radamel Falcao skoraði mörkin í 3-0 sigri Mónakó-liðsins á CSKA Moskvu en sigurinn kom liðinu í toppsæti deildarinnar. Mónakó er með tvöfalt fleiri stig (8) en Tottenham (4) sem er í þriðja sætinu. Falcao vakti gríðarlega athygli þegar hann skoraði 18 mörk í 16 leikjum þegar Porto vann Evrópudeildina 2010-11 og 12 mörk í 15 leikjum þegar Atlético Madrid vann Evrópudeildina 2011-12. Radamel Falcao var seldur frá Atlético Madrid til Mónakó. Franska liðið hefur lánað hann bæði til Manchester United og Chelsea undanfarin tímabil en Kólumbíumaðurinn fann sig engan veginn í enska boltanum. Eftir tvö afar erfið ár virðist hann hinsvegar búinn að finna skotskóna sína á nýjan leik. Falcao hefur nú skorað 6 mörk í 8 leikjum í öllum keppnum með Mónakó á tímabilinu. Falcao hefur einnig frábæra tölfræði í Evrópukeppni en hann hefur skorað 42 mörk í 46 leikjum í bæði Meistaradeild og Evrópudeild. Þetta gerir 0,91 mark í hverjum leik sem er betri tölfræði en hjá mestu markaskorum sögunnar. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þennan lista saman hér fyrir neðan.Flest mörk í leik í Evrópukeppni: Radamel Falcao 0,91 Gerd Müller 0.89 Ferenc Puskas 0.88 Jupp Heynckes 0.80 Alfredo Di Stefano 0.77Goles por partido en comp. europeas (mínimo 30 goles)0.91 @FALCAO 0.89 Gerd Müller0.88 Puskás0.82 Messi0.80 Heynckes0.77 Di Stéfano— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 2, 2016 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Radamel Falcao skoraði mörkin í 3-0 sigri Mónakó-liðsins á CSKA Moskvu en sigurinn kom liðinu í toppsæti deildarinnar. Mónakó er með tvöfalt fleiri stig (8) en Tottenham (4) sem er í þriðja sætinu. Falcao vakti gríðarlega athygli þegar hann skoraði 18 mörk í 16 leikjum þegar Porto vann Evrópudeildina 2010-11 og 12 mörk í 15 leikjum þegar Atlético Madrid vann Evrópudeildina 2011-12. Radamel Falcao var seldur frá Atlético Madrid til Mónakó. Franska liðið hefur lánað hann bæði til Manchester United og Chelsea undanfarin tímabil en Kólumbíumaðurinn fann sig engan veginn í enska boltanum. Eftir tvö afar erfið ár virðist hann hinsvegar búinn að finna skotskóna sína á nýjan leik. Falcao hefur nú skorað 6 mörk í 8 leikjum í öllum keppnum með Mónakó á tímabilinu. Falcao hefur einnig frábæra tölfræði í Evrópukeppni en hann hefur skorað 42 mörk í 46 leikjum í bæði Meistaradeild og Evrópudeild. Þetta gerir 0,91 mark í hverjum leik sem er betri tölfræði en hjá mestu markaskorum sögunnar. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þennan lista saman hér fyrir neðan.Flest mörk í leik í Evrópukeppni: Radamel Falcao 0,91 Gerd Müller 0.89 Ferenc Puskas 0.88 Jupp Heynckes 0.80 Alfredo Di Stefano 0.77Goles por partido en comp. europeas (mínimo 30 goles)0.91 @FALCAO 0.89 Gerd Müller0.88 Puskás0.82 Messi0.80 Heynckes0.77 Di Stéfano— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 2, 2016
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira